Persónuverndarstefna

Útskýrir hvaða upplýsingum við söfnum og hvers vegna, hvernig við notum þær og hvernig þær eru yfirfarnar og uppfærðar.

Lesa persónuverndarstefnuna

Þjónustuskilmálar

Útskýrir þær reglur sem þú gengst undir þegar þú notar þjónustu okkar.

Lesa þjónustuskilmálana

Frekari upplýsingar um persónuvernd og öryggi

Við einsetjum okkur að standa vörð um friðhelgi þína, auka öryggi og þróa verkfæri sem eru einföld í notkun og setja þig við stjórnvölinn.

Við einsetjum okkur að standa vörð um friðhelgi þína og öryggi

Þegar þú notar þjónustu okkar treystirðu okkur fyrir upplýsingunum þínum. Fáðu frekari upplýsingar um hvernig við höldum persónuupplýsingum þínum leyndum og öruggum – og setjum þig við stjórnvölinn.

Öryggismiðstöð Google

Það er á ábyrgð okkar allra að halda vefnum öruggum. Kynntu þér hvað þú getur gert til að tryggja öryggi þitt og fjölskyldu þinnar á netinu.

Huliðsstilling

Lærðu að fara huldu höfði þegar þú vafrar í Google Chrome, þannig að síður sem þú opnar og skrár sem þú sækir verði ekki skráðar í vafra- eða niðurhalsferil Chrome. Kynntu þér hvernig huliðsstillingin virkar.

Reikningurinn minn

Persónuverndarhandbók fyrir Google vörur

Þegar þú notar Gmail, leitina, YouTube og aðrar vörur frá Google hefurðu vald til að stjórna og vernda persónuupplýsingar þínar og notkunarferil. Persónuverndarhandbók Google vísar þér á upplýsingar um hvernig þú notar persónuverndareiginleikana sem byggðir eru inn í vörur Google.