„viðhalda“

Dæmi

Til dæmis höfum við stöðugt eftirlit með kerfum okkar til að tryggja að þau virki sem skyldi og til að finna og lagfæra villur. Annað dæmi er þegar eiginleiki virkar ekki eða hrynur; yfirferð annálsupplýsinga sem til urðu fyrir atvikið gerir okkur kleift að greina vandamálið og koma eiginleikanum í gagnið aftur á sem skemmstum tíma.