„fólkið sem skiptir þig mestu máli á netinu“

Dæmi

Þegar þú slærð til dæmis netfang inn í reitinn fyrir viðtakanda, afrit eða falið afrit í skeyti sem þú ert að skrifa mun Gmail stinga upp á netföngum úr tengiliðunum þínum. Gmail stingur fyrst upp á netföngunum sem þú sendir oftast tölvupóst til. Frekari upplýsingar.