„Við munum hugsanlega deila ópersónugreinanlegum upplýsingum opinberlega“

Dæmi

Þegar fjöldi fólks byrjar að leita að einhverju tilteknu getur slíkt veitt mjög gagnlegar upplýsingar um hvað er efst á baugi hverju sinni. Google Trends greinir það sem fólk leitar að á Google til að komast að fjölda leitarfyrirspurna á tilteknu tímabili og deilir slíkum niðurstöðum opinberlega í formi heildarsafns.

Frekari upplýsingar.