Haltu óprúttnum aðilum úti

Þú þarft ekki að vera tæknisérfræðingur til að tryggja öryggi upplýsinganna þinna. Fáðu upplýsingar um hvaða skref þú getur tekið til að tryggja öryggi þitt á netinu, eins og t.d. að velja sterk aðgangsorð og setja upp vírusvarnarforrit, ásamt upplýsingum um hvernig við tryggjum öryggi upplýsinga þinna og tækja.

 • Forðastu svik

  Á netinu má finna fjöldann allan af heiðvirðu fólki, en misjafn sauður er í mörgu fé. Fylgdu þessum þremur ábendingum til að forðast netsvik og tryggja öryggi þitt á vefnum.

  Sjá meira

 • Hvernig við verndum þig gegn sviksamlegri starfsemi

  Á netinu finnast svikahrappar og svindlarar, rétt eins og í raunheimum. Fáðu frekari upplýsingar um hvernig Google hjálpar þér að verjast svikum.

  Sjá meira

 • Verðu þig gegn auðkennisstuldi

  Á sama hátt og þú myndir ekki skilja útidyrnar eftir ólæstar ættirðu ekki að skilja netauðkenni þitt eftir berskjaldað. Með því að forðast nokkur algeng brögð geturðu varið þig gegn netsvindli og auðkennisstuldi.

  Sjá meira

 • Hvernig hjálpum við þér að verjast auðkennisstuldi

  Kynntu þér hvernig Google hjálpar þér að verjast auðkennisstuldi.

  Sjá meira

 • Haltu tækinu þínu hreinu

  Lærðu að koma auga á vísbendingar um að tækið þitt sé sýkt með spilliforriti – sviksamlegum hugbúnaði sem hannaður er til að skaða tækið þitt eða netkerfið – og hvernig þú getur varið þig.

  Sjá meira

 • Hvernig við hjálpum þér að halda tölvunni þinni og tækinu þínu hreinu

  Kynntu þér hvernig Google hjálpar við að verja tölvuna þína og tækin þín gegn spilliforritum.

  Sjá meira