„bæta upplifun þína sem notanda“

Dæmi

Fótspor gera okkur til dæmis kleift að greina samskipti notenda við þjónustu okkar. Sú greining kann að leiða í ljós að of mikið vesen er að nota einhvern algengan eiginleika eða gera okkur kleift að bera saman tvær viðmótslausnir með tilliti til þess hversu notendavænar þær eru. Þessar upplýsingar nýtum við síðan til að fínstilla þjónustu okkar.