„betri leitarniðurstöður“

Dæmi

Við getum til dæmis gert leitarniðurstöðurnar gagnlegri og áhugaverðari með því að láta myndir, færslur og fleira frá þér og vinum þínum fylgja með. Þegar þú ert skráð(ur) inn á Google+ færðu upp sérsniðnar niðurstöður og prófíla fólks sem þú þekkir eða fylgist með. Fólk sem þekkir þig eða fylgist með þér kann einnig að sjá færslurnar þínar og prófíl í sínum niðurstöðum. Þú getur hvenær sem er breytt prófílstillingunum þínum ef þú vilt ekki að Google og aðrar leitarvélar hafi prófílinn þinn í gagnagrunnum sínum. Frekari upplýsingar.

Þegar þú ert skráð(ur) inn á Google reikninginn þinn og hefur gert vefferilinn virkan geturðu fengið gagnlegri leitarniðurstöður sem byggja á vefferlinum. Vefferillinn inniheldur það sem þú hefur leitað að og aðra virkni á vefnum. Einnig er hægt að sérsníða leitarniðurstöðurnar þínar með hjálp leitarferils tölvunnar, jafnvel þótt þú sért ekki innskráð(ur). Frekari upplýsingar.