„símanúmer“

Dæmi

Ef þú bætir til dæmis símanúmeri við sem endurheimtarleið getur Google sent þér SMS-skilaboð með kóða sem gerir þér kleift að endurstilla aðgangsorðið þitt ef þú gleymir því. Frekari upplýsingar.

Fólk sem þú deilir símanúmerinu þínu með á Google+ mun til dæmis geta fundið þig undir því númeri.