„vernda“

Dæmi

Ein ástæða þess að við söfnum IP-tölum og fótsporum til greiningar er til dæmis sú að við viljum vernda þjónustu okkar gegn misnotkun sem gerð er með sjálfvirkum hætti.

Slík misnotkun tekur á sig ýmsar myndir, þar á meðal eru ruslpóstsendingar í Gmail, þjófnaður frá auglýsendum með því að smella með sviksamlegum hætti á auglýsingar eða ritskoðun efnis með svokallaðri DDoS-árás