„deiling“

Dæmi

Með Google+ geturðu til dæmis deilt efni með ýmsu móti. Þú getur deilt færslum opinberlega eða með takmörkuðum hópi fólks; læst þeim svo ekki sé hægt að deila þeim áfram eða haft þær opnar til að gera öllum kleift að endurdeila þeim. Frekari upplýsingar.

Stilling meðmæla frá tengslanetinu stýrir því hvort vinir þínir sjá nafn þitt og mynd við hlið +1 hnappsins í auglýsingum þegar þeir skoða vöru eða vörumerki sem þú hefur sett +1 við. Frekari upplýsingar.