Frekari upplýsingar

Hvort sem þú ert foreldri, kennari, unglingur eða bara forvitin(n) um netlæsi og góða nethegðun, þá ertu á réttum stað. Google og samstarfsaðilar okkar hafa sett saman stuttan lista yfir gagnleg verkfæri og aðferðir fyrir notendur til að auka færni sína á vefnum. Skoðaðu hann og haltu áfram að rannsaka undur vefsins með okkur.

Úrræði fyrir alla

Upplýsingar fyrir foreldra

Upplýsingar fyrir nemendur

Upplýsingar fyrir kennara